fbpx

Handavinnukvöld í Ólafíustofu – Osló

Event details

  • Fimmtudagur | 27. febrúar 2025
  • 18:00
Taktu fram prjónana, heklunálina eða annað handverk, eða komdu bara og spjallaðu og/ eða hlustaðu og vertu með okkur í notalegri stemningu í Ólafíustofu.
Hér ríkir yfirleitt mikil gleði og hlátrasköll 🙂
Við opnum stofuna kl. 18:00 og tökum vel á móti ykkur.
Léttar veitingar í boði.
Við hlökkum agalega mikið til að sjá ykkur!