Margt býr í myrkrinu: Íslenskar draugasögur

  Stundum er sagt að margt búi í myrkrinu. Núna getum við varla ímyndað okkur hvernig lífið var í torfbæjunum áður en rafmagnið kom til. Dimmt var í húsum, öll lýsing af skornum skammti og skrítin hljóð heyrðust utan úr myrkrinu. Í íslenskri þjóðtrú er ógrynni til af draugasögum. Sögurnar...

Continue reading

Uppeldi, áföll og úrvinnsla – Guðni Már Harðarson

Uppeldi, áföll og úrvinnsla Guðni Már Harðarson prestur í Lindakirkju kynnir hugmyndir um uppeldi, áföll og úrvinnslu, sem byggja á nýjustu rannsóknum á mótun heilans í taugalíffræði út frá bókinni ,,The Whole Brain Child – 12 revolutionary strategies to nurture your child´s developing mind. Guðni blandar á einfaldan og auðskiljanlegan...

Continue reading

Krakkaklúbbur á Zoom

Krakkaklúbbur á Zoom, sunnudaginn 28.febrúar kl.11. Tilvalið tækifæri til að hitta aðra íslenska krakka hvar sem er í Noregi ( og kannski víðar) og spjalla saman og sprella á íslensku. Leikir og stuð undir stjórn Natalíu, Freydísar og Rebekku. Hér er slóðin á viðburðinn. Meeting ID: 837 3068 6624

Continue reading

Ungmennahittingur við Sognsvann

Ungmennahittingurinn verður við Sognsvann að þessu sinni. Föstudaginn 26.febrúar kl. 17.30 ætlum við að hittast við Sognsvann T-bana stöðina og rölta saman að vatninu. Þar ætlum við að grilla pylsur og sykurpúða yfir báli. Takið með eitthvað heitt að drekka á brúsa. Höldum metra og höfum gaman!! Hlökkum til að...

Continue reading

Morgunkaffið

Við bjóðum ykkur velkomin í morgunkaffi á morgun föstudag kl. 10 á Zoom Við ætlum að opna morgunkaffið á föstudagsmorgnum í hverri viku, létt spjall um daginn og veginn… og ekki gleyma veðrinu. Tilvalið fyrir þig sem ert heimavinnandi, í orlofi, í vaktafríi, heima með veikt barn, í veikindaleyfi, heima...

Continue reading

Ungmennahittingur á Zoom

Natalía og Vera verða með kahoot og skribbl leiki. Vertu með! Slóðin á fundinn er hér! Meeting ID: 875 4323 2086

Continue reading