Páskabrall í Ólafíustofu – leikur, skapandi verkefni og veitingar

Verið hjartanlega velkomin að vera með í páskabralli í Ólafíustofu þar sem leikur, skapandi verkefni og huggulegar veitingar verða í boði sunnudaginn 2. apríl kl 13. Við ætlum að leika okkur með þema páskanna, þegar lífið sigrar dauðann! Upprisa, nýtt upphaf, sigur lífsins eru gleðifréttir páskanna og við fáum að...

Continue reading

Sumarnætur

Verið velkomin á hugljúfa vortónleika Íslensku kirkjunnar í Noregi þann 5. maí í sænsku kirkjunni. Tríó Frigg eru þrjár klassískar tónlistarkonur búsettar í Osló. Þær hafa allar stundað tónlistarnám á háskólastigi í Osló og hafa gaman af því að taka nýjum áskorunum. Í vor ætla þær að halda tónleika á...

Continue reading

Ungmennahittingur í Bergen – Skjold kirkju

Ungmennahittingur í Bergen föstudaginn 10. mars frá kl 18:00-20:00. Öll ungmenni 13 ára og eldri eru hjartanlega velkomin í spil, leiki, mat og spjall. Tilvalið tækifæri til að æfa íslenskuna og kynnast jafnöldrum sínum frá Íslandinu góða. Verið öll hjartanlega velkomin!

Continue reading

Sorg og meðvirkni – fyrirlestur á Zoom

Sorg og meðvirkni er umfjöllunarefni kvöldsins en sr Díana Ósk Óskarsdóttir, sjúkrahúsprestur ætlar að fjalla um sorgina, fjölþættar birtingarmyndir hennar og hvernig meðvirkni getur aukið enn á flækjustig sorgarinnar. Fyrirlesturinn hefst kl 20.30 (á norskum tíma – 19.30 á íslenskum tíma) á zoom. Að loknu erindinu er boðið upp á...

Continue reading

Núvitund og notalegheit við bálið

Núvitund og notalegheit við brakandi hljóð bálsins í nálægð við Sognsvann. Við hittumst hjá hliðinu á Sognsvann kl 18.00 þar sem starfsmaður Íslensku kirkjunnar tekur hlýlega á móti ykkur og gengur með ykkur að bálinu. Þar setjumst við saman í hring og eigum notalegt spjall með heitan drykk í hönd....

Continue reading

Páskabrall í Hellemyr kirkju, Kristiansand

Kristiansand ATHUGIÐ! Við breytum útivistardeginum sem átti að vera á laugardaginn í Páskabrall í Hellmyr kirkju vegna þess að veðurspáin er búin að vera stríða okkur undanfarið. Verið hjartanlega velkomin að vera með í íslensku páskabrall í Hellemyr kirkju þar sem leikur, skapandi verkefni og kaffi verða í boði laugardaginn...

Continue reading