Aðventuhátíð Íslensku kirkjunnar í Noregi 2022

AÐVENTUHÁTÍÐ 2022 Íslenska kirkjan í Noregi býður ykkur hjartanlega velkomin í hlýja hátíðarstemmningu í Sænsku Margareta kirkjunni í Osló þann 27. nóvember kl 15:00. Aðventuhátíðin er einn af hápunktum ársins í starfi Íslensku kirkjunnar í Noregi og í ár njótum við þess heiðurs að fá til okkar UMBRA Ensemble sem...

Continue reading

Ungmennahittingur í Sandar Menighet – Sandefjord

Ungmennahittingur í Sandar menighet, föstudaginn 4. nóvember. kl. 18.00 Velkomin á ungmennahitting í Sandar menighet. Öll ungmenni 13 ára og eldri eru hjartanlega velkomin í spil, leiki, mat og spjall! Sara og Margrét Ólöf taka vel á móti ykkur Tilvalið tækifæri til að æfa íslenskuna og kynnast jafnöldrum sínum frá...

Continue reading

Ólafíuhátíð – Tónleikar með Laffí, fjáröflunarkaffi og handverksmarkaður í sænsku kirkjunni í Osló

Laugardagurinn 22. október verður haldinn hátíðlegur með fjölbreyttri dagskrá í sænsku Margaretakirkjunni í Osló. Viðburðirnir eru haldnir til heiðurs Ólafíu Jóhannsdóttir, en Ólafía sem Ólafíuhátíðin er kennd við, átti lifandi trú á Jesú Krist sem leiddi hana í starfi meðal ógæfukvenna á strætum Óslóar. Hún fann kraft til þeirra starfa...

Continue reading

Útilífs- og fjölskyldufjör í Þrándheimi

Íslenska kirkjan býður upp á útilífs og fjölskyldudagskrá í Þrándheimi laugardaginn 1.október. Við hittumst hjá Presthus frivillig senter. Dagskráin miðar að því að þið getið öll komið og átt með okkur notalegt samfélag. Við erum með skemmtilegt nàttúruföndur, söng og gleði og fjölskyldufjör. Bálið mun loga og boðið verður upp...

Continue reading

Íslenskur handverksmarkaður í október

Handverksmarkaður í sænsku kirkjunni í Osló þann 22. október. Við ætlum að eiga góðan dag saman á Ólafíuhátíðinni og hefja hátíðardaginn á handverskmarkaði sem verður opin allan daginn og alveg fram á kvöld. Tónleikar um kvöldið með Laffí og fjáröflunarkaffi. Ertu að prjóna, mála, smíða, föndra eða vinna annað handverk...

Continue reading

Kyrrðarstund í Ólafíustofu

Verið hjartanlega velkomin til að eiga kyrrðarstund í Ólafíustofu. Það getur verið gott að enda annasama viku á að róa hugann og fela allt sem hvílir á manni í hendur Guðs. Kyrrðarstundin hefst á að það er kveikt á kertum og lesið ritningarvers. Síðan leiðir presturinn bæn sem gefur rými...

Continue reading