Meðvirkni og hlutverk í vanvirkum fjölskylduaðstæðum – Valdimar Þór Svavarsson

Meðvirkni er alvarlegt vandamál sem snertir flestalla strengi lífs þeirra sem við hana etja. Hún er falin, sorgleg, öflug, lamandi, eyðandi og vekur upp fjölmargar vondar tilfinningar innra með okkur. Hugtakið meðvirkni er mikið notað og áhugi fyrir því hefur líklega aldrei verið meiri. Þó svo að margir telji sig...

Continue reading

Að sá fræjunum – Sabína Steinunn

Að sá fræjunum  Að fá tækifæri til að læra og leika í náttúrunni í samneyti við forráðamenn er gulls ígildi fyrir barn. Hvað getur þú gert til að hvetja til hreyfináms í náttúrunni – og hvað getur þú gert til að hafa jákvæð áhrif á skynþroska barnsins með aðstoð náttúrunnar?...

Continue reading

Leiðtoganámskeið – 4 kvöld

Ert þú leiðtogaefni? Langar þig að taka þátt í að efla íslenskt barna- og ungmennastarf í Noregi? Nú býður íslenski söfnuðurinn upp á leiðtoganámskeið á netinu fyrir þau sem langar að koma af stað hópastarfi fyrir íslensk börn og fjölskyldur þeirra í sínum heimabæ. Það hafa allir eitthvað fram að...

Continue reading

Krakkafjör

Krakkaklúbbur á Zoom Tilvalið tækifæri til að hitta aðra íslenska krakka hvar sem er í Noregi ( og kannski víðar) og spjalla saman og sprella á íslensku. Hentar vel fyrir krakka á barnaskólaaldri (1.-7.bekkur) Leikir og stuð undir stjórn Rebekku, Gauja og Natalíu Smelltu hér til að fara inn á...

Continue reading