Páskabrall í Ólafíustofu – leikur, skapandi verkefni og veitingar
Verið hjartanlega velkomin að vera með í páskabralli í Ólafíustofu þar sem leikur, skapandi verkefni og huggulegar veitingar verða í boði sunnudaginn 2. apríl kl 13. Við ætlum að leika okkur með þema páskanna, þegar lífið sigrar dauðann! Upprisa, nýtt upphaf, sigur lífsins eru gleðifréttir páskanna og við fáum að...