Fermingarfræðsla – foreldrafundur

Við minnum á foreldrafundinn á eftir kl 18:00 á Teams fyrir foreldra fermingarbarna. Það er ennþá hægt að skrá sig í fermingarfræðsluna. Skráning fer fram hér: https://www.kirkjan.no/fermingar/skraning-i-fermingar-2023/ Hlekkur er sendur í tölvupósti á þá sem þegar eru skráðir og einnig er hægt að fá sendann hlekk með því að hafa...

Continue reading

Hátíðarmessa og hugljúfir tónleikar Mótettukórsins.

Það var margt um manninn í Osló í gær, bæði í messu og á tónleikum Mótettukórsins sem voru heiðursgestir hjá okkur. Kórsöngurinn var engu líkur og hefur líklega ekki làtið neinn ósnortinn eftir hlustunina. Þekktar íslenskar perlur voru á dagskrá ásamt mótettum eftir Bruckner og Mendelssohn. Þjóðsöngurinn fékk einnig að...

Continue reading

Framhaldsaðalfundur Íslensku kirkjunnar í Noregi 2022

Endanleg dagskrá og tillögur til framhaldsaðalfundar 18.september 2022 Á aðalfundi Íslensku kirkjunnar í Noregi sem haldinn var þann 2. apríl síðastliðinn, var tekin ákvörðun um að halda framhaldsaðalfund. Samþykkt ársreikningar var gerð með fyrirvara um að fram kæmi skýring á lið 6 í ársreikningum, er varðar fjárdrátt og skráningu þeirra...

Continue reading

Kór Kjartans í Þrándheimi – kórastarf

Þrándheimur og nærumhverfi! Kóræfingar eru að hefjast hjá kór Kjartans og er öllum hjartanlega velkomið að vera með og taka þátt Að þeirra sögn er fullt að gerast framundan og pláss fyrir alla sem vilja vera með eða langar að prófa kórsöng með Kór Kjartans. Æfingar eru einu sinni i...

Continue reading

Kyrrðarstund í Ólafíustofu – Osló

Verið hjartanlega velkomin til að eiga kyrrðarstund í Ólafíustofu annan hvern föstudag kl. 17.00. Það getur verið gott að enda annasama viku á að róa hugann og fela allt sem hvílir á manni í hendur Guðs.  Kyrrðarstundin hefst á að það er kveikt á kertum og lesið ritningarvers. Síðan leiðir presturinn...

Continue reading