Kvennaganga að Fuglemyrhytta í Ósló
Kvennaganga að Fuglemyrhytta þann 17. September 2020. Haustið er ein fallegasta árstíðin til þess að ganga um í skóglendi borgarinnar. Næstkomandi 17. september ætlum við að bjóða hressum konum með okkur í göngu frá Skådalen að Fuglemyrhytta sem er margverðlaunuð fyrir fegurð sína. Arkitektaskrifstofan Snøhetta hannaði húsið en þau standa...

