Aðalfundarboð – auka aðalfundur
AÐALFUNDARBOÐ – AUKAAÐALFUNDUR Auka-aðalfundur Íslensku kirkjunnar í Noregi verður haldinn fimmtudaginn 14. ágúst 2025 kl. 16:00. Fundurinn fer fram rafrænt, en einnig er hægt að taka þátt í honum í Ólafíustofu. Samkvæmt 2. grein laga Íslensku kirkjunnar í Noregi hafa allir safnaðarmenn, 16 ára og eldri, kosningarrétt á fundinum. Tilefni...

