Aðalfundarboð – auka aðalfundur

AÐALFUNDARBOÐ – AUKAAÐALFUNDUR Auka-aðalfundur Íslensku kirkjunnar í Noregi verður haldinn fimmtudaginn 14. ágúst 2025 kl. 16:00. Fundurinn fer fram rafrænt, en einnig er hægt að taka þátt í honum í Ólafíustofu. Samkvæmt 2. grein laga Íslensku kirkjunnar í Noregi hafa allir safnaðarmenn, 16 ára og eldri, kosningarrétt á fundinum. Tilefni...

Continue reading

Þakkarhátíð í Bøler kirkju

Við þökkum sr Ingu fyrir frábæran tíma saman í Noregi áður en hún flytur krafta sína til Fríkirkjunnar í Hafnafirði. Tónlist, gleði, messa og hátíðarstemmning þann 25.maí kl 14:00 í Bøler kirkju. Hlökkum til að sjá ykkur.

Continue reading

Páskabrall í Trondheim

Verið hjartanlega velkomin að vera með í páskabralli í Trondheim þar sem páskabrall, leikur, skapandi verkefni og hugguleg samvera verða á boðstólnum þann 12.apríl. Páskabrallið verður haldið í Sverresborg kirkesenter. Það verða fullt af skapandi og skemmtilegum verkefnum og stöðvum. Viltu blása úr eggi? Eða skreyta páskagreinar? Mála,líma og föndra...

Continue reading

Páskabrall í Sandefjord

Verið hjartanlega velkomin að vera með í páskabralli í Sandefjord þar sem sunnudagaskóli, leikur, skapandi verkefni og hugguleg samvera verða á boðstólnum sunnudaginn 6.apríl. Við byrjum á hugljúfum sunnudagaskóla kl 14:00 í kapellunni með Margréti Ólöfu djákna og Grétari. Við ætlum að leika okkur með þema páskanna, þegar lífið sigrar...

Continue reading

Páskabrall í Bergen

Verið hjartanlega velkomin að vera með í páskabralli í Bergen þar sem sunnudagaskóli, leikur, fallegur kórsöngur Sönghópsins Björgvins, skapandi verkefni og hugguleg samvera verða á boðstólnum laugardaginn 5.apríl. Við byrjum á hugljúfum sunnudagaskóla kl 12:00 í kirkjunni. Við ætlum að leika okkur með þema páskanna, þegar lífið sigrar dauðann! Það...

Continue reading

Ferðasögur frá Georgíu. Ólína Áka píanóleikari í Gæðastundum

Ólína Ákadóttir kemur og heimsækir okkur í Gæðastundir þann 13. mars og allir eru hjartanlega velkomnir. Hún spilar vel valin píanóverk og deilir sögum frá ársdvöl sinni í Georgíu. Georgía er suðupottur fjölbreyttra menningarheima en landið liggur mitt á milli Evrópu og Asíu með himinhá Kákasus-fjöllin í norðri, Svartahafið í...

Continue reading