Jóladagatal 10.desember

Gluggi 10 og Guðjón Andri Rabbevåg Reynisson kemur rjúkandi upp úr heitum kaffibollanum með dásamlegan jólakaffidrykk . Gauji hélt á dögunum stórskemmtilegt og lifandi kaffinámskeið fyrir okkur enda er hann stútfullur af fróðleik um allt sem við kemur kaffi. Þið verðið að prófa þennan drykk!

Continue reading

Jóladagatal 9.desember

Gluggi 9 og þá er það komið að jólakveðju frá Ískórnum, sem í fjöldamörg ár hefur verið í miklu og góðu samstarfi við söfnuðinn. Birgit Djupedal er stjórnandi kórsins og hún á líka heiðurinn af þessu skemmtilega samsetta myndbandi sem er örugglega ekki auðvelt að stilla saman.

Continue reading

Jóladagatal 8.desember

Ingvar Ingólfsson, gjaldkeri safnaðarins, jólabarn og félagsvera með meiru segir okkur frá jólahaldi meðal Íslendinga í Sandefjord

Continue reading

Jóladagatal 7.desember

Gluggi 7 inniheldur jólakveðjur og tóndæmi frá Þrándheimi. Þar er starfandi kór fyrir Íslendinga sem heitir því skemmtilega nafni Kór Kjartans. Stjórnandi kórsins er Hilmar Þórðarson.

Continue reading

Jóladagatal 6.desember

Í glugga 6 leynist ljúffengt hjarta fyrir litlu vini okkar, smáfuglana. Skemmtilegt verkefni fyrir börn og fullorðna.

Continue reading

Jóladagatal 5.desember

Gluggi 5 og toppurinn sjálfur deilir með okkur sinni uppáhalds jólasögu. Jónína Margrét Arnórsdóttir tók við formennsku árið 2019 og stýrir skútunni í stjórsjó og stillu af stöðugleika og með skvettu af svörtu te og skemmtilegum sokkum. hér er tengill á Verkstæði jólasveinanna á Spotify https://open.spotify.com/album/19ocFJDYwwX3lSnhTEu6O2

Continue reading