Hausthátíð í Bergen
Laugardaginn 23. ágúst ætlum við að hittast eftir sumarfrí og eiga skemmtilega fjölskyldustund saman í Bergen. Hittingurinn er að vanda í góðu samstarfi milli Sönghópsins Björgvins og Íslensku kirkjunnar í Noregi. Sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir nýji prestur Íslensku kirkjunnar í Noregi verður með okkur og er spennt að kynnast frábæru...
