Innsetningarmessa
Nýr sóknarprestur settur í embætti. Sunnudaginn 31.ágúst verður Innsetningar Guðsþjónusta kl. 11:00 í Sænsku kirkjunni. Við hátíðlega athöfn verður sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir formlega sett inn í embætti sóknarprests Íslensku kirkjunnar í Noregi af prófasti sr.Bryndísi Möllu Elídóttur. Prófastur mun ásamt sr.Lilju Kristínu þjóna fyrir altari og lesa upp erindisbréf...
