Ungmennahittingarnir í Osló enduðu vetrar og vorstarfið með pomp og prakt í Tusenfryd á sunnudaginn.
Þau ungmenni sem hafa sótt starfið okkar í vetur var boðið í Tusenfryd þar sem minningarbankarnir fóru í fullkomna hleðslu. ![]()
Ungmennahittingarnir hafa vaxið og blómstrað í vetur. Margir hafa verið að sækja starfið og við erum afar stolt af því að vera með landslið af leiðtogum í okkar röðum um land allt.
Sjáumst í æskulýðsstarfinu í haust!



