fbpx

Ólafíuhátíðin í Ólafíustofu

Elsku vinir Íslensku kirkjunnar í Noregi og Ólafíusjóðs ✨

Hjartans þakkir fyrir komuna á Ólafíuhátíðina okkar.

Við höfum sjaldan verið jafn mörg í Ólafíustofu en húsnæðið bókstaflega iðaði af lífi, fallegum tónum, góðu kaffi, lukkuhjóli og yndislegu spjalli.

Takk! ❤️ Dagurinn var í anda Ólafíu