fbpx

Krílakaffi – Frábær mæting!

Þátttökumet í krílakaffi og við fögnum því 🥳

Við erum alltaf svo ánægð þegar Ólafíustofa iðar af lífi og fjöri.

Í krílakaffi ágúst mánaðar voru 29 einstaklingar á öllum aldri sem tóku þátt í stundinni með okkur.

Takk fyrir frábæra samveru og hjartans þakkir fyrir að búa til öflugt íslenskt samfélag með okkur.