Innan Íslenska safnaðarins í Noregi starfa þó nokkrir aðilar, þó er einungis sóknarprestur í safnaðarins í 100% stöðu. Flestir starfsmenn safnaðarins vinna einungis verkefna tengda vinnu svo sem sunnudagaskóli, ungmenna starfs eða annað þess háttar. Það eru þó þrír starfsmenn með fast starfshlutfall það er sóknarprestur, starfsmaður á skrifstofu og menningarfulltrúi.

Inga Harðardóttir

Inga kom til starfa sumarið 2019 og starfar sem sóknarprestur íslendinga í Noregi. Inga er einnig rekstrarstjóri og trúnaðarmaður stjórnar og starfsmanna.

Meira

Berglind Gunnarsdóttir

Skrifstofu- og rekstrarstjóri. Hóf störf í september 2019  

Meira

Pálína Ósk Hraundal

Menningarfulltrúi kirkjunnar. Hún hóf störf í júní 2020  

Meira

Rebekka Ingibjartsdóttir

Sat í stjórn safnaðarins frá 2017-2019 og tók við starfi sem æskulýðsfulltrúi í júní 2020.

Meira