Hjörleifur Valsson

Hjörleifur er formaður sóknarnefndar og var kosinn nýr inn í stjórn vorið 2021.  

Guðjón Andri Rabbevåg Reynisson

Guðjón, er varaformaður og var kosinn inn í stjórn á aðalfundi 2022.  

Katla Sveinbjörnsdóttir

Katla var í varastjórn frá 2017, kom inn sem varaformaður 2019. Var kosin inn sem varaformaður 2020. Tekur við sem gjaldkeri frá aðalfundi 2022 Katla er einnig ábyrgðaraðili útgáfu svo sem fréttabréfs.  

Björn Hallbeck

  Björn var kosinn í stjórn árið 2017. Gengdi stöðu formanns 2017-2018 Hefur verið ritari síðan 2018. Björn endurnýjaði umboð sitt til setu í stjórn á aðalfundi 2021 Björn er einnig ábyrgðaraðili fasteigna safnaðarins.

Elín Soffía Pilkington

Kosin ný inn í stjórn á aðalfundi 2020..