Velkominn á heimasíðu Íslenska safnaðarins í Noregi, hér á síðunni er hægt að nálgast upplýsingar um flest allt sem snertir söfnuðinn og hvað er að gerast. Ef þú finnur ekki þær upplýsingar sem þú ert að leita að ekki hika við að hafa samband við okkur, við erum hérna fyrir þig.

Nýjustu færslur

 • Viðburðum í Ósló aflýst næstu tvær vikurnar

  Við höfum tekið þá ákvörðun, í ljósi ástandsins sem skapast hefur í Ósló síðustu dagana, að aflýsa öllum viðburðum á vegum safnaðarins í Ósló næstu...

  Meira
 • Tromsø helgin 18. til 20. september

  Dásamleg helgi að baki í Tromsø! Við þökkum fyrir hlýjar móttökur, skemmtilega fundi, nærandi samtöl og stórskemmtilegan útilífsdag! Stjórn Íslendingafélagsins Hrafnaflóka fær sérstakar þakkir fyrir...

  Meira
 • Kvennaganga að Fuglemyrhytte 17.sept

  Við þökkum öllum þeim frábæru konum sem komu með okkur í fyrstu gönguferð safnaðarins að Fuglemyrhytta. Brosandi andlit, hauststeming og ljúfir tónar Jónínu gerðu þessa...

  Meira
 • Íslensku söfnuðurinn poppar upp í Tromsø um helgina

  Íslensku söfnuðurinn kynnir dagskrá í Tromsø helgina 19.-20. september. Námskeið á laugardaginn – kynning á ljósmyndun og grafískri hönnun. Kennarar Pálína Ósk Hraundal og Berglind...

  Meira
 • Ný heimasíða

  Loksins lítur dagsins ljós ný heimasíða Íslenska safnaðarins í Noregi. Það hefur lengi staðið til að gera nýja heimasíðu þar sem sú gamla var bæði...

  Meira