Miðvikudagsbænir vika 19

Nú er ég klæddur og kominn á ról, Kristur Jesús veri mitt skjól, í guðsóttanum gef þú mér að ganga í dag svo líki þér. Verkin mín, Drottinn, þóknist þér, þau láttu allvel takast mér, ávaxtasöm sé iðjan mín, yfir mér vaki blessun þín. -Hallgrímur Pétursson

Continue reading

Fróðlegur fyrirlestur sem hreyfði við okkur – Sabína Steinunn/Færni til framtíðar

Sabína Steinunn Halldórsdóttir mætti til okkar á Zoom á þriðjudagskvöldið og var klukkutíminn þétt pakkaður fróðleik og frábærum hugmyndum um hvernig við getum í daglegu lífi, kryddað tilveruna til þess að auka skynjun og hreyfifærni barnanna okkar. Sabína fór yfir gildi hreyfingar fyrir börn og ungmenni og hvað góð hreyfifærni...

Continue reading

Miðvikudagsbænir vika 18

  MEGI GÆFAN ÞIG GEYMA, MEGI GUÐ ÞÉR FÆRA SIGURLAG. MEGI SÓL LÝSA ÞÍNA LEIÐ, MEGI LJÓS ÞITT SKÍNA SÉRHVERN DAG. OG BÆNAR BIÐ ÉG ÞÉR, AÐ ÁVALLT GEYMI ÞIG GUÐ Í HENDI SÉR. -texti Bjarni Stefán Konráðsson -Lag frá Írlandi.

Continue reading

Miðvikudagsbænir vika 17

BÆN MÍN ER ÞÖGUL, ÞÚ HEYRIR HANA SAMT, BÆNIN ÓMAR Í ÞÉR, Í ÞÉR, ÓMAR EINS OG VATNIÐ, LIFANDI VATNIÐ. -Sigurður Pálsson, sálmur 914, 3.vers.

Continue reading

Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti, sem einnig er nefndur Yngismeyjardagur og þeim helgaður, er fyrsti dagur Hörpu, fyrsta mánaðar og upphaf sumarmisseris Íslenska misseristalsins. Hann ber líkt og hörpu ætíð upp fyrsta fimmtudag eftir 18. apríl á tímabilinu frá 19.-25. apríl. Sumardagurinn fyrsti var lengi messudagur í kaþólskri tíð hérlendis og lengur eða allt til...

Continue reading

Miðvikudagsbænir vika 16

    Friðarbæn heilags Frans frá Assisí Drottinn, ger þú mig að farvegi friðar þíns,svo að ég færi kærleika þangað sem hatur er, fyrirgefningu þangað sem móðgun er, einingu þangað sem sundrung er,trú þangað sem efi er, von þangað sem örvænting er, gleði þangað sem harmur er, ljós þangað sem...

Continue reading