Kyndilmessa 2.febrúar

Í dag 2.febrúar er Kyndilmessa. Í kirkjulífi samtímans er hún að mestu gleymd hátíð. Upphaflegt tilefni hennar byggir á Móselögum. Með kyndilmessunni 40 dögum eftir jól lýkur hinum eiginlega jólatíma, og föstutími hefst. Samkvæmt gömlum sið er þessi dagur kallaður kyndilmessa vegna þess að farin var sérstök ljósaganga eða helgiganga...

Continue reading

Hugmyndakassi

Við viljum vekja athygli á því að nú má finna hugmyndakassa hér á heimasíðu safnaðarins.  Hugmyndakassin er hér á forsíðunni til hægri, undir opnunartíma Ólafíustofu en einnig má finna hann í valmynd efst á síðunni, undir ,,SÖFNUÐURINN“. Við vonum svo sannarlega að þið nýtið ykkur þennan möguleika og sendið okkur...

Continue reading