Event details
- Sunnudagur | 29. ágúst 2021
- 11:00
- Sognsvann
Útilífsdagur og fjölskyldusamvera.
Grillum pylsur, örstutt helgistund, föndur og leikir, gleði og fjölskyldufjör.
Þátttaka er ykkur að kostnaðarlausu, nóg af bílastæðum og þægilegar almenningssamgögnur.
Allir hjartanlega velkomnir!