fbpx

Útilífs- og fjölskyldufjör í Þrándheimi

Event details

  • Laugardagur | 1. október 2022
  • 12:00
  • Presthus frivillig senter.
Íslenska kirkjan býður upp á útilífs og fjölskyldudagskrá í Þrándheimi laugardaginn 1.október.
Við hittumst hjá Presthus frivillig senter.
Dagskráin miðar að því að þið getið öll komið og átt með okkur notalegt samfélag.
Við erum með skemmtilegt nàttúruföndur, söng og gleði og fjölskyldufjör.
Bálið mun loga og boðið verður upp á pylsur og saft fyrir svanga ævintýragarpa.
Þátttaka er ykkur að kostnaðarlausu.
Verið öll hjartanlega velkomnir!