fbpx

Uppeldi, áföll og úrvinnsla – Guðni Már Harðarson

Event details

  • Fimmtudagur | 4. mars 2021
  • 20:30
Uppeldi, áföll og úrvinnsla

Guðni Már Harðarson prestur í Lindakirkju kynnir hugmyndir um uppeldi, áföll og úrvinnslu, sem byggja á nýjustu rannsóknum á mótun heilans í taugalíffræði út frá bókinni ,,The Whole Brain Child – 12 revolutionary strategies to nurture your child´s developing mind.

Guðni blandar á einfaldan og auðskiljanlegan hátt saman hugmyndum höfunda bókarinnar ásamt sinni eigin reynslu sem uppalandi og kynni sín af höfundum bókarinnar í framhaldsnámi sínu í Bandaríkjunum. Í fyrirlestrinum eru gefin nokkur einföld heilræði og verkfæri sem gagnast foreldrum.

Verið hjartanlega velkomin!
Meeting ID: 820 0759 3845