Ungmennahittingur og krakkaklúbbur í Sandefjord

Upplýsingar um viðburð

  • Föstudagur | 11. september 2020
  • 17:30
  • Bjerggata 56, 3210 Sandefjord

Ert þú á aldrinum 13 til 20 ára og býrð í Sandefjord eða nágrenni? Eða áttu barn í grunnskóla?
Föstudaginn 11.september verður krakkaklúbbur og ungmennakvöld í Sandar menighetshus frá kl.17 til 20 og það væri gaman að sjá þig!
Það er mæting fyrir báða aldurshópa klukkan 17, krakkaklúbbnum lýkur með pizzu klukkan 18:30. Ungmenning halda svo áfram með eigin dagskrá til klukkan 20.
Rebekka og Freydís mæta með stuðið og það verður farið í leiki, keppnir og hópefli til þess að kynnast jafnöldrum á svæðinu! Við bjóðum upp á fría pizzu og góðan félagsskap! Vertu með!