fbpx

Ungmennahittingur í Sandefjord – Sandar Menighet

Event details

  • Föstudagur | 24. september 2021
  • 17:00
  • Bjerggata 56, 3210 Sandefjord

Ungmennahittingar í Sandefjord verða einu sinni í mánuði í Sandar Menighet frá kl. 17-20.

Boðið er upp á mat og svo sjá hressir leiðbeinendur sjá um hópefli, leiki og fleira skemmtilegt!

Tilvalið tækifæri fyrir ungmenni frá 13 ára aldri að hitta aðra íslenska krakka, styrkja tengslin og efla tungumálið í jákvæðri og uppbyggjandi stemmingu.

Hlökkum til að sjá ykkur!!