Event details
- Föstudagur | 11. mars 2022
- 18:00
- Sandar menighet, Bjerggata 56 3210 Sandefjord
Annar hvern föstudag hittast ungmenni í Sandefjord í Sandar menighet frá kl. 18 til ca. 20.
Spil, leikir eða önnur dagskrá og svo pizza eða annar góður matur og þetta dásamlega tækifæri til þess að spjalla saman á íslensku og kynnast nýjum krökkum og efla tengslin!
Margrét Ólöf, Sara og ungleiðtogar taka vel á móti ykkur!
Vertu velkomin!