fbpx

Ungmennahittingur í Sandar Menighet – Sandefjord

Event details

  • Föstudagur | 13. janúar 2023
  • 18:00
  • Sandar Menighet, Bjerggata 56, 3210 Sandefjord
Ungmennahittingur í Sandar Menighet einn föstudag í mánuði  kl. 18.00
Velkomin á ungmennahitting í Sandar menighet.
Öll ungmenni 13 ára og eldri eru hjartanlega velkomin í spil, leiki, mat og spjall!
Einnig er þythokkí, borðtennis og fleira í boði á staðnum.
Tilvalið tækifæri til að æfa íslenskuna og kynnast jafnöldrum sínum frá Íslandinu góða.
Verið öll hjartanlega velkomin!

Dagsetningar framundan er eftirfarandi:

13. janúar

24. febrúar

24. mars

28.april – heima hjá Margréti Ólöfu djákna í Porsgrunn.