Ungmennahittingur í Ólafíustofu

Upplýsingar um viðburð

  • 9. október 2020
  • 17:30
  • Pilestredet Park 20

Ungmennastarfið er í gangi! Við sjáumst hress í Ólafíustofu, allir velkomnir, sérstaklega þeir sem eru að koma í fyrsta skiptið. Það má endlega senda okkur skilaboð ef þú kemur, svo við vitum hvað við verðum mörg. Hlökkum til að sjá þig!

Facebook hópur fyrir Ungmennahóp íslensku kirkjunnar í Ósló