fbpx

Ungmennahittingur í Ólafíustofu – Osló

Event details

  • Föstudagur | 9. september 2022
  • 17:30
  • Pilestredet Park 20
Velkomin á ungmennahitting í Ólafíustofu annan hvern föstudag kl 17:30-20:00.
Öll ungmenni 13 ára og eldri eru hjartanlega velkomin í spil, leiki, mat og spjall!
Mismunandi dagskrá hversu sinni og stundum hjálpast þau að við að elda eða baka eitthvað skemmtilegt.
Inn á milli er farið í keilu, lazertag eða eitthvað annað spennandi sem þeim dettur í hug að væri gaman að gera.
Það verður auglýst sérstaklega þegar það verður.
Allt fer þetta fram undir handleiðslu Rebekku æskulýðsfulltrúa og leiðtoganna.
Tilvalið tækifæri til að æfa íslenskuna og kynnast jafnöldrum sínum frá Íslandinu góða.
Verið öll hjartanlega velkomin!