fbpx

Tónlistarsmiðja í skóginum

Event details

  • Sunnudagur | 8. maí 2022
  • 12:00
Tónsmiðja í skóginum
Mæting á Sognsvann kl. 12:00, næstkomandi sunnudag 8. maí í lifandi tónsmiðju og fjör.
Við hittumst við hliðið hjá sjoppunni. Þar eru stór skilti sem eru gott einkenni fyrir staðsetninguna.
Rebekka og Pálína verða með flipp, læti og gleði,
Rebekka tekur með hljóðfæri og heldur fjörinu gangandi með lifandi tónlist. Einnig verða búin til hljóðfæri á staðnum úr hráefni frá náttúrunni.
Spil og náttúruföndur verður á staðnum.
Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Verið hjartanlega velkomin/n.