Sunnudagaskóli í Ólafíustofu

Upplýsingar um viðburð

  • 11. október 2020
  • 11:00
  • Pilestredet Park 20
Í stað sunnudagaskóla þann 25. október verður fjölskyldustund með föndri og allskonar skemmtilegu í sænsku Margareta kirkjunni.  Sjá nánari upplýsingar í viðburði fyrir Hausthátíð 25.október.
Það verður sunnudagaskóli í Ólafíustofu í vetur. Börn á öllum aldri eru velkomin!
Við byrjum klukkan 11 og endum á léttum hádegismat kl.12. Strax á eftir verður Krakkafjör sem hentar börnum í 1. til 7.bekk.
Vegna fjöldatakmarkana og smitvarna viljum við biðja alla að skrá sig á freydis@kirkjan.no
Umsjón með sunnudagaskólanum hefur Freydís Heiðarsdóttir