fbpx

Sumarveisla í prestbústaðnum í Osló fyrir Krílakaffi og Gæðastundir

Event details

  • Fimmtudagur | 16. júní 2022
  • 11:00
  • Gamle Bygdevei 197, Oslo
  • 40552800

Sameiginlega sumarhátíð fyrir Gæðastundir og Krílakaffi verður fimmtudaginn 16.júní í prestbústaðnum í Osló.

 

Við hittumst kl. 11 í Mortensrud kirkju og fáum leiðsögn um kirkjuna. Að því loknu förum við í sumarveislu í prestbústaðnum að Gamle Bygdevei 197.

 

Þið megið gjarnan tilkynna komu ykkar með því að senda okkur póst á inga@kirkjan.no eða sms í s. 40 55 28 00, og líka láta vita ef þið viljið aðstoð við að komast á staðinn.

 

Með tilhlökkun,

Inga, Berglind, Pálína og Rebekka.