fbpx

Öskudagsgleði í Gausel bydelshus í Stavanger

Event details

  • Sunnudagur | 19. febrúar 2023
  • 14:00
Það verður hressandi íslensk öskudagsgleði í Gausel bydelshus þann 19.febrúar næstkomandi kl. 14.00.
Dagskráin verður kunnugleg og allskonar skemmtilegt í boði eins og t.d nammileit, limbó, öskudagspokar, öskudagsdiskó og margt fleira.
Við fögnum því að sjá ykkur í búningum og að sjálfsögðu verður öskudagsnammi í boði fyrir alla sem vilja.
Sjáumst í gleðinni.