fbpx

Litla Laffí – barnakóræfing

Event details

  • 27. október 2024
  • 13:00
Barnakórinn Litla Laffí er sennilega krúttlegasti kór landsins! Allavega dásamlegasti íslenski barnakórinn í Noregi 🤩🙏
Æfingar kórsins hefjast næstkomandi sunnudag og þitt barn/ungmenni er hjartanlega velkomið.
Engar kröfur eru gerðar til þess að vera með. ❤️
Söngur er frábær leið til að iðka íslenska tungu og í kórnum verða til dýrmæt íslensk vináttubönd. ❤️
Ekki hika við að vera með og prófa.
Engin skuldbinding að mæta á allar æfingar.