fbpx

Kyrrðarstund í Ólafíustofu

Event details

  • Föstudagur | 16. september 2022
  • All Day
  • Pilestredet Park 20, 0176 Oslo
Verið hjartanlega velkomin til að eiga kyrrðarstund í Ólafíustofu.
Það getur verið gott að enda annasama viku á að róa hugann og fela allt sem hvílir á manni í hendur Guðs.
Kyrrðarstundin hefst á að það er kveikt á kertum og lesið ritningarvers.
Síðan leiðir presturinn bæn sem gefur rými fyrir íhugun og hugleiðslu og fyrirbæn fyrir öðrum.
Íhuguninni lýkur á Faðirvor og blessunarorðunum.
Boðið upp á te og ávexti eftir bænastundina.