fbpx

Krílakaffi í Ólafíustofu

Event details

  • Fimmtudagur | 5. maí 2022
  • 11:00
  • Pilestredet Park 20
Krílakaffi í Ólafíustofu, Pilestredet Park 20, 0179 Osló (beint á móti Extra búðinni).
Foreldrum ungra barna er boðið að eiga notalega og góða stund í Ólafíustofu.
Það er tilvalið fyrir foreldra og forráðamenn, afa og ömmur, eða aðra sem eru að gæta ungra barna, að koma og spjalla saman, syngja með litlu krílunum og eiga gæðastund í góðu samfélagi.
Stundum er farið í gönguferðir um skemmtilegar slóðir.
Fylgist með á Facebook fyrir nánari upplýsingar og hvern einstaka viðburð.
Boðið er upp á kaffi og léttar veitingar.
Húsið opnar kl. 11.
Verið öll hjartanlega velkomin!!