Krakkafjör

Upplýsingar um viðburð

  • 4. október 2020
  • 12:00
  • Pilestredet Park 20, 0176 Oslo
Það verður krakkafjör í Ólafíustofu á völdum sunnudögum í vetur, strax á eftir sunnudagaskólanum.
Farið verður í leiki, gerðar tilraunir, föndrað og ýmislegt skemmtilegt. Krakkafjörið er ætlað krökkum á grunnskólaaldri.
Fyrsti hittingur er 20.september og fjörið hefst alltaf kl.12 á góðum hádegisverði í boði safnaðarins.
Umsjón með krakkafjöri hefur Freydís Heiðarsdóttir
Verið velkomin í Ólafíustofu.
Upp á fjöldann er mikilvægt að skrá sig á viðburðinn.