fbpx

Karlaganga föstudaginn 22. október – frestast um óákveðin tíma vegna veikinda.

Event details

  • Föstudagur | 22. október 2021
  • 17:00
  • Kjelsåsveien 143, 0491 Oslo
Karlaganga föstudaginn 22. október – fyrir karla á öllum aldri!
Við hittumst við Norsk Teknisk Museum kl. 17:00 og göngum sem leið liggur niður með Akerselva, ræðum landsins gagn og nauðsynjar og virðum fyrir okkur það sem fyrir augu ber.
Við ljúkum göngu við Anker broa við Schous plass.
Þar vill svo til að Schous kjallarinn er með sínar dyr opnar, og fyrir þá sem vilja slökkva þorsta sínum að göngu lokinni, og leysa veraldargátuna enn frekar, er upplagt að setjast inn og fá sér hressingu.
Hjörleifur Valsson leiðir gönguna.