Event details
- Sunnudagur | 29. september 2024
- 14:00
- Bjerggata 56, Sandefjord - Sandar menighet
Hausthátíð í Sandefjord.
Verið hjartanlega velkomin á hausthátíð í Sandefjord 29. september, kl. 14 í Sandar Menighet
Þegar laufin eru farin að falla til jarðar og hitastigið úti fer kólnandi. Er notalegt að búa til huggulegar haustminningar saman.
Í boði verður söngur og gleði, notalegt spjall og gott samfélag.
Messukaffi verður á sínum stað með heitt á könnunni.
Þema dagsins er haustið.
Föndursmiðjur fyrir alla fjölskylduna.
Föndursmiðjur fyrir alla fjölskylduna.
Frábær stund til að hitta aðra og rækta tengslin við samlanda.