Handavinnukvöld í Ólafíustofu

Upplýsingar um viðburð

  • Fimmtudagur | 3. september 2020
  • 19:00
  • Pilestredet Park 20
  • 95867739
ÞAÐ ER ÞVÍ MIÐUR ORÐIÐ FULLT Á HANDAVINNUKVÖLDIÐ EN VIÐ HÖLDUM ANNAÐ MJÖG FLJÓTLEGA!!
Handavinnukvöld í Ólafíustofu þann 3.september – Ósló
Við byrjum hauststemninguna í Ólafíustofu með handavinnukvöldi og súpu.
Taktu fram prjónana, heklunálina eða annað handverk og vertu með okkur í notalegri stemningu.
Opið hús frá kl 19:00
Þátttaka ókeypis – Skráning vegna Covid 19 nauðsynleg á netfangið palina@kirkjan.no.
Sjáumst hress !