![](https://www.kirkjan.no/wp-content/uploads/2024/09/handav.jpg)
Event details
- Fimmtudagur | 22. ágúst 2024
- 18:00
- Pilestredet Park 20, 0176 Osló
Taktu fram prjónana, heklunálina eða annað handverk, nú eða bara kjaftavaðalinn og vertu með okkur í notalegri stemningu í Ólafíustofu.
Verið öll hjartanlega velkomin og ekki hika við að mæta þó þið hafið ekki mætt áður. Við tökum vel á móti þér
![❤️](https://static.xx.fbcdn.net/images/emoji.php/v9/t6c/1/16/2764.png)
Húsið opnar kl 18.00.
Léttar veitingar í boði.
Við hlökkum mikið til að sjá ykkur!
Dagsetningar haustsins 2024 eru:
22. ágúst
26. september
24. október
21. nóvember