fbpx

Handavinnuhittingur í Ólafíustofu í Ósló

Event details

  • Fimmtudagur | 30. september 2021
  • 19:00
  • Pilestredet Park 20, 0176 Oslo
Handavinnukvöld í Ólafíustofu – Ósló
Taktu fram prjónana, heklunálina eða annað handverk og vertu með okkur í notalegri stemningu og léttu spjalli.
Opið hús frá kl 19:00 – léttar veitingar.
Megið gjarnan tilkynna mætingu á netfangið palina@kirkjan.no vegna veitinga og fjölda.
Við hlökkum mikið til að sjá ykkur!