fbpx

Hæglætisganga á Sognsvann

Event details

  • Þriðjudagur | 12. október 2021
  • 18:00
  • Sognsvann, Oslo
Hæglætisganga á Sognsvann
Við hittumst hjá sjoppunni við hliðið á Sognsvann kl 18:00 þann 12. október og göngum saman einn til tvo hringi í kringum vatnið.
Göngum á rólega göngutempói í anda hæglætis og náum okkur í góða hreyfingu fyrir svefninn.
Verið hjartanlega velkomin/n.