Event details
- Sunnudagur | 17. mars 2024
- 14:00
- General Ruges vei 51, Bøler.
Guðsþjónusta verður Bøler kirkju þann 17. mars og hefst hún kl. 14. Sr. Inga Harðardóttir leiðir og söngflokkurinn Laffí syngur.
Sunnudagaskóli í frábærri aðstöðu í kirkjunni og kirkjukaffi á eftir.
Aðalfundur Íslensku kirkjunnar í Noregi verður haldinn strax á eftir messu í safnaðarheimili kirkjunnar.
Samhliða aðalfundi verður aðalfundur Ólafíusjóðs haldinn.
Nánari upplýsingar væntanlegar.
Óskað er eftir framboðum í stjórn kirkjunnar en þar eru laus tvö sæti.
Verið öll hjartanlega velkomin!