Event details
- Fimmtudagur | 26. ágúst 2021
- 11:00
Við hittumst kl. 11 hjá T-banastöðinni Sognsvann og genginn verður rólegur hringur í kringum vatnið á jöfnum og góðum stíg. Gangan er alls 3,3 km og er mjög aðgengileg. Reiknum með klukkustund í þessa hæglætisgöngu. Endilega takið með nesti. Hlökkum til að eiga yndislega stund með ykkur!