fbpx

Fjölskyldumessa í Þrándheimi

Event details

  • Sunnudagur | 5. mars 2023
  • 14:00
Verið hjartanlega velkomin í ljúfa fjölskyldumessu í Bakke kirkju sunnudaginn 5. mars kl 14.
Fjölskyldustund með söng og gleði, bæn og ró.
Kór Kjartans verður á staðnum og syngur fyrir okkur, Benjamín Gísli leikur á píanó, Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu og sr Inga Harðardóttir þjónar fyrir altari.
Kaffi, kökur og gott spjall, skapandi iðja og leikir í messukaffinu.
Hlökkum til að sjá ykkur!