fbpx

BETRI Í DAG EN Í GÆR – fyrirlestur Beggi Ólafs

Event details

  • Fimmtudagur | 28. október 2021
  • 20:30
Betri í dag en í gær – fyrirlestur með Begga Ólafs.
Í fyrirlestrinum lýsir Beggi á bæði gagnreyndan og fallegan hátt hvernig einstaklingar geti axlað ábyrgð á eigin lífi og farið skref fyrir skref í gegnum þá vinnu sem þarf að leggja á sig til að ná markmiðunum sínum.
Með því að horfa á fyrirlesturinn geta einstaklingar öðlast verkfæri
til að vaxa persónulega, faglega og félagslega í lífinu og sem afleiðing
af því verður lífið innihaldsríkara.
Beggi Ólafs er með MSc í hagnýtri jákvæðri sálfræði og þjálfunarsálfræði. Hann er doktorsnemi í sálfræði og gaf út bókina Tíu skref – í átt að innihaldsríku lífi árið 2020. Beggi hefur mikla reynslu úr íþróttum þar sem hann var fyrirliði mest allann sinn feril og varð meðal annars Íslandsmeistari með FH árið 2016.
Beggi hefur mikla ástríðu fyrir að hjálpa fólki að þroskast og öðlast eins innihaldsríkt líf og mögulega hægt er og hefur verið að hjálpa einstaklingum með aðferðum úr sálfræði í fimm ár við góðan orðstír.
Þeir sem vilja vita meira um manninn og málefnin er bent á heimasíðuna www.beggiolafs.com.
Hann er einnig að finna á Instagram, facebook, LinkedIn og Tik Tok: @ beggiolafs
Podcastið 24/7 er að finna á – Youtube, spotify og helstu hlaðvarpsveitum.
Meeting ID: 881 1786 0784