fbpx

Barnahátíð og ungmennahittingur á ströndinni Stavanger.

Event details

  • Sunnudagur | 22. maí 2022
  • 13:00
  • Vaulen badeplass, Stavanger
Barnahátíð og ungmennahittingur á ströndinni Stavanger.
Íslenska kirkjan býður upp á barnahátíð með söng og leikjum á Vaulen badeplass sunnudaginn 22. maí klukkan 13:00.
Klukkan 15:00-17:00 verður ungmennahittingur á sama stað, farið verður í skemmtilega leiki og við grillum pylsur saman.
Rebekka, Natalía og Arnheiður taka vel á móti ykkur.
Verið öll hjartanlega velkomin!