
Event details
- Sunnudagur | 18. september 2022
- 13:00
- Zoom
Framhaldsaðalfundur verður haldin þann 18. september kl. 13 og verður fundinum streymt á Zoom frá Ólafíustofu. Þeir sem heldur kjósa að sitja í Ólafíustofu mega gjarnan hafa samband við skrifstofu safnaðarins í síma 22 36 01 40 eða í tölvupósti á kirkjan@kirkjan.no
Teknar verða fyrir útskýringar á ársreikningum, kosið um staðfestingu á lagabreytingartillögum ásamt fleiru.
Tillögur til fundarins þurfa að berast fyrir 1. september 2022.
Allir skráðir meðlimir safnaðarins, 16 ára og eldri hafa atkvæðarétt á fundinum.
Smelltu hér til að taka þátt í Zoom fundi!