fbpx

Among Us // Byrjendur – foreldrar og börn

Event details

  • Þriðjudagur | 23. mars 2021
  • 18:30
Þessu viltu ekki missa af, Gauji ætlar að koma okkur af stað í Among Us tölvuleiknum sem krakkarnir okkar eru mörg hver að spila. Og að þessu sinni ætlum við að spila við krakkana og sjá hvort við getum eitthvað.
Nú er tækifæri til að læra grunnatriðin til að geta spilað við krakkana ( án þess að tapa hverjum einasta leik…)
Spilið er frekar einfalt og flestir ættu því að komast vel af stað og við spilum að sjálfsögðu saman til að koma okkur almennilega inn í þetta.
Among Us er tölvuleikur sem snýst alfarið um að reyna að finna svikahrappana (e. imposter). Það geta verið fjórir til tíu í hverjum leik og allt að þrír geta verið svikarahrappar (e. imposter). Markmiðið fyrir góðu gæjana er að reyna að laga skipið og fatta hverjir svikahrapparnir eru. Markmið svikahrappanna er að reyna að drepa alla.
Skráning beint í viðburði (Going/Skal)
Meeting ID: 823 5430 9292