Æskó Vestfold – Krakkahópur og unglingahópur

Upplýsingar um viðburð

  • 23. október 2020
  • 17:00
  • Bjerggata 56, 3210 Sandefjord
Nánari upplýsingar koma síðar þegar nær dregur, takið daginn frá.
Æskó Vestfold er á vegum Íslenska safnaðarins í Noregi og Íslendingafélagsins Jötunn.
Hittingarnir eru haldnir í Sandar menighet.
Krakkahópurinn er fyrir alla sem eru í grunnskóla.
Unglingahópur er frá ungdomsskole og upp að 18 ára aldri.
Umsjónaraðilar eru Margrét Ólöf og Sara Ólafsdóttir.
  • 23.okt   Halloween þema hjá okkur.
  • 6.nóv    dagskrá óákveðin
  • 20.nóv  dagskrá óákveðin
  • 4.des     Jólaföndur og jólamynd
  • 18.des   Jólakósý