fbpx

Aðventuhátíð

Event details

  • Sunnudagur | 28. nóvember 2021
  • 15:00
AÐVENTUHÁTÍÐ 2021
Íslenska kirkjan í Noregi býður ykkur hjartanlega velkomin í hlýja hátíðarstemmningu í Sænsku Margareta kirkjunni í Osló þann 28. nóvember kl 15:00.
Aðventuhátíðin er einn af hápunktum ársins í starfi Íslensku kirkjunnar í Noregi. Þar er íslenskum jólahefðum gert hátt undir höfði.
Dagskráin er fjölbreytt með ljúfri og hátíðlegri jólatónlist, skapandi listasmiðju í jólaanda fyrir börnin, góðum hugleiðingum og jólasögu.
Að lokinni dagskrá verður heimabakað jólabakkelsi í boði Ískórsins í safnaðarheimilinu.
Hlý og kærleiksrík aðventustemning fyrir alla.
Fram koma:
Barnakórinn Litla Laffí undir stjórn Rebekku Ingibjartsdóttur
Ískórinn undir stjórn Birgit Djupedal
Inga Þyrí Þórðardóttir, söngkona
Íris Björk Gunnarsdóttir, sópran
Ólína Ákadóttir, píanó
Athugið að fyrir þá sem ekki eru staddir á Oslóar svæðinu þá verður hátíðinni streymt beint.
Hér er slóðin á streymið
https://www.youtube.com/watch?v=BD4aCBoRQoY