fbpx

Aðventuhátíð – send út á netinu

Event details

  • Sunnudagur | 29. nóvember 2020
  • All Day

Aðventuhátíð verður rafræn að þessu sinni líkt og flestir viðburðir þessa dagana.

Dagskráin verður vönduð að venju og við höfum fengið til liðs við okkur afbragðs listamenn sem ætla að spila og syngja hugljúfa jólatónlist. Við hvetjum ykkur til að koma ykkur vel fyrir, jafnvel með heitt kakó og piparkökur og leyfa jólaandanum að svífa yfir þó ekki sé nema í smá stund.

Njótið vel!