fbpx

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Bøler kirkju – Aðalfundur hefst strax á eftir

Event details

  • Sunnudagur | 16. apríl 2023
  • 14:00
  • Bøler kirke - General Ruges vei 51, 0691 Oslo
Guðsþjónusta verður þann 16. apríl næstkomandi í Bøler kirkju í Osló og hefst hún kl. 14.
Sr Inga Harðardóttir leiðir stundina, Ískórinn syngur undir stjórn Ketil Grøtting og Gróa Hreinsdóttir spilar á orgel.
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað þar sem Agnes, Ísleifur og Birgir taka vel á móti krökkunum.
Aðalfundurinn verður á eftir guðsþjónustu í stóra sal Bøler kirkju og hefst kl. 15.
Samhliða aðalfundi verður aðalfundur Ólafíusjóðs haldinn.
Fundinum verður streymt á netinum, hér er hlekkur á streymi.
Laus sæti eru í stjórn Ólafíusjóðs og varastjórn kirkjunnar.
Verið öll hjartanlega velkomin!